Cards against humanity: Gefins til hagnaðar?

Cards against humanity: Gefins til hagnaðar?

Mér finnst ótrúlega kúl að þetta stórkostlega vinsæla spil sé gefið út undir Creative Commons leyfi á vefsíðu þeirra fyrir þá sem vilja bara prenta það út og spila.
Til gamans má geta að þrátt fyrir að þeir bókstaflega gefi spilið á netinu, þá hefur þetta spil aflað þeim töluverðra tekna. Frábært dæmi um það hvernig opin hugverkaréttarmódel geta farið saman með hagnaðarsjónarmiðum.